
Móttakarinn paraður handvirkt
1 Kveiktu bæði á samhæfa tækinu og móttakaranum.
2 Haltu valtakkanum inni. Bluetooth-stöðuvísirinn byrjar að blikka
3 Kveiktu á Bluetooth í samhæfa tækinu innan þriggja mínútna og láttu það leita að
samhæfum Bluetooth-tækjum.
4 Veldu móttakarann af listanum yfir tæki sem fundust.
5 Sláðu inn aðgangskóðann 0000 ef þess er krafist.